Formaður félagaráðs Samtakanna 78 hættir vegna ásakana um kynferðisofbeldi gegn börnum og þroskaskertum konum

frettinInnlendar11 Comments

Þór­hild­ur Sara Sveinbjörnsdóttir, 31 árs trans­kona er hætt sem formaður félagsráðs Samtakanna 78 eftir að upp komst um meinta kynferðislega misnotkun og áreiti gegn börnum og þroskaskertum konum. Skilaboð hafa undanfarna daga gengið á milli manna, sem meðal annars hafa að geyma einkaskilaboð, þar sem Þórhildur er að senda börnum undir lögaldri óviðeigandi skilaboð. Þá fullyrðir einstaklingur að Þórhildur hafi reynt að nauðga sér og annar ungur drengur fullyrðir að Þórhildur hafi nauðgað sér.

Þórhildur fæddist sem karlmaður en skilgreinir sig sem konu, hún hefur ekki undirgengist kynleiðréttingarferli en er á biðlista. Þórhildur hefur einnig skilgreint sig sem lesbíu og kynsegin.

Blaðamaður hafði samband við Samtökin 78  sem staðfestu að Þórhildur hafi látið af störfum á dögunum, en vildi ekki gefa upp hvers vegna. Þá var Þórhildur fjarlægð af heimasíðu samtakanna í gær.

Óhugnaleg skilaboð sem birtast hér neðar eru frá dreng sem lýsir reynslu sinni af kynnum sínum við Þórhildi, drengurinn lýsir því að hann hafi hitt Þórhildi í Kringlunni sem hafi þá kallað sig Þór. Þór(hildur) hafi beðið drenginn að koma með sér inn á klósett því hann þyrfti að pissa. Þegar inn á klósett var komið hafi Þór girt niður um hann og byrjað að sjúga kynfæri hans, beðið hann svo um að beygja sig aðeins niður með magann og hafi svo nauðgað honum, segir í skilaboðunum.

Þá eru fleiri skilaboð sem eru í dreifingu þar sem kemur fram að Þórhildur hafi sent óviðeigandi skilaboð til barna, segir þau sæt og spyr hvor þau séu á föstu. Þá stígur önnur ung stúlka fram og segir frá því að Þórhildur hafi einnig áreitt sig kynferðislega, en segist ekki hafa gert sér grein fyrir alvarleika málsins fyrr en að hún áttaði sig á að um fleiri fórnarlömb væri að ræða, og segir að þegar atvikið átti sér stað var Þórhildur 31 árs og hún 13 ára.

Fréttin hefur einnig heimildir fyrir því að Þórhildur hafi farið á stefnumót við a.m.k. þrjár þroskaskertar konur, og jafnframt verið í netsamskiptum við barnungar stúlkur, en segist hafa snarhætt samskiptum við eina þeirra(samkvæmt skjáskoti) eftir að móðir hennar hafði samband, en ber því við að „hún" hafi ekki vitað um aldur barnsins.

Fréttin hefur auk þess heimildir fyrir því að Þórhildur Sara hafi starfað hjá grunnskólanum Skarðhlíðarskóla í Hafnarfirði en blaðamaður reyndi ítrekað að ná í forsvarsmanna skólans til að spyrjast fyrir um hvort Þórhildur starfi enn þar, en ekki náðist í neinn sem gat svarað fyrirspurninni.

Blaðamaður náði að lokum í Daníel E. Árnason framkvæmdastjóra Samtakanna 78, sem staðfesti að Þórhildur hefði í ljósi þessara upplýsinga verið látin fara og fagráð verið virkjað sem mun fara yfir málið. Þá segir Daníel að þetta sé mál fyrir yfirvöld að taka á og beri að taka alvarlega og undirstrikar að alltaf eigi að tilkynna kynferðisbrot gegn börnum. Hann sagði jafnframt að samkvæmt þeirra upplýsingum þá sé málið nú þegar komið inn á borð lögreglu.

Samtökin 78 settu tilkynningu á Twitter þann 15. ágúst sl., þar sem aðdáun í garð Þórhildar er undirrituð og hún sögð hugrökk en samtökin undirstrika að meira fjármagn þurfi frá stjórnvöldum til að styðja við málaflokkinn, samtökin hafa ekki enn gefið út yfirlýsingu vegna málsins.

Fréttin reyndi síðan ítrekað að ná í Þórhildi símleiðis en án árangurs.

Mbl hefur nú einnig fjarlægt hlaðavarpsmiðal við Þórhildi en viðtalið er að finna á Bylgjunni frá 15. ágúst sl. og má hlusta hér neðar:

Uppfært:

Maður að nafni Ísak Óli hafði samband við Fréttina og segist vera sá sem hafi uppljóstrað um Þórhildi, en það sé ekki rétt haft eftir að Þórhildur hafi verið í sambandi við þrjú fötluð börn, heldur í sambandi með þremur þroskaskertum konum. Þá hafi kynferðisleg áreitni gegn börnum einungis verið viðhaft á netinu sem hann viti til. Þá hafði Hafnarfjarðarbær samband og segir að Þórhildur hafi ekki starfað þar undanfarin ár, heldur einungis starfað í nokkra daga í haust en mætt takmarkað og því verið sagt upp störfum. Móðir tveggja ungingstúlkna sem þekkir til málsins hafði einnig samband við blaðamann, og greindi frá því að margir hafi lengi vitað um þessa hegðun Þórhildar í garð barna og furðar sig á því að enginn hafi sagt eða gert neitt fyrr í málinu. Þórhildur Sara hafði svo samband við Fréttina og bað um leiðréttingu, en hún segist ekki hafa nauðgað drengnum á klósetti Kringlunnar heldur hafi þeir verið búnir að plana hitting. Þá vill Þórhildur Sara koma því á framfæri að þessar ungu þroskaskertu konur sem hann átti samneyti með voru ekki börn heldur yfir lögaldri.

 Skilaboðið má sjá hér.

11 Comments on “Formaður félagaráðs Samtakanna 78 hættir vegna ásakana um kynferðisofbeldi gegn börnum og þroskaskertum konum”

  1. Now there is a surprise. Yet another #Cock_in_a_frock turns out to be a paedophile!

  2. Why are you referring to that man as a ‘she’? Who cares what he sees himself as, it’s still objectively a man, acts like a man, offends at the male rate and hopefully will go to a prison for men… I’m 100% sure that one of the reasons he ‘identifies as a woman’ is to look less threatening and to gain access to vulnerable kids …

  3. Screenshots are trivially faked. She is innocent until proven guilty.

    Transphobia in this comment section is deplorable.

  4. Once people realize the huge proportion of them that are actual sex offenders, they’ll wake up to reality. The media using female pronouns should not be allowed because it’s lying. They’re doing womanface, as bad as blackface.

  5. Þetta er nú bara gaur með sítt hár. Maður getur ekki tekið þátt í svona vitleysu.
    Þetta er hann og hann er transkarl. Karl sem er trans og mig varðar ekkert um hvað hann upplifir sig sem.
    Hann getur upplifað sig sem loftskipið Hindenburg. Það er inní hans haus og á ekkert erindi við mig.
    Ef ég upplifi mig sem 2 ára barn sem þarf bleyju, myndu Íslendingar þá bara taka því? Ég fengi pláss á leikskóla og starfsfólkið ætti bara að gjöra svo vel að skipta á mér og ekki vera með neina djöfulsins fordóma.

    Vonandi fer samfélagið að hætta þessari meðvirkni fljótlega. Því ef við köllum karl “hún“ þá erum við að hjálpa til með að búa til jarðveg fyrir samfélag þar sem íþróttir kvenna eru eyðilagðar og karlar geta notað kvennafangelsi.
    Þá opnast seinna Pandorubox af allskonar bulli og við þurfum að leika með eins og börn og samþykkja það sem aðrir upplifa sig sem.
    Þessi maður er karl og þá er notað HANN*

  6. Árni, ég hef sjaldan séð jafn vel skrifað komment 🙂

    Ætli það verði ekki líka þannig á endanum að þessir kynvillingar sem hafa verið að riðlast á hrossunum fá að búa í hesthúsi

  7. Maður einn með gamlan rauðan bíl auglýsti að hann væri Ferrari til sölu og verðið í stíl við Ítalska gæðamerkið eina sanna. Áhugasamur hringdi og fékk mynd senda. “ ha þetta er ekki Ferrari heldur ílla farin smábíll ” Seljandi svaraði að bragði “ fyrir mér er þetta Ferrari og hann jafn mikils virði og Ferrari” Hann var handtekinn fyrir að reyna sölu svik og læknir úrskurðaði hann með ranghugmyndir og geðsjúkdóm og að hann væri raunveruleika fyrstur og órökréttur með öllu.
    En seljandinn átti einnig fúlskeggjaðan bróður með lim í brók, en hann sagðist vera Kona og heita Jónína og krafðist að allir kölluðu hann konu. En limberin með ranghugmyndirnar var upphafin til himna hæða sem sönn hetja eftir að hafa verið svona “ hreinskilinn” hreinn og beinn og segja “sannleikann”
    Hvor þeirra þeirra á við geðræn vandamál sem þarf meðferð ?

  8. Karlmaður dulbúinn sem kona ad misnota og áreita börn kynferðislega fær liklega ekki að skammast sín, konur komast upp til hópa upp með allt of mikinn yfirgang nu til dags.. þetta er sjúkt!!

  9. Helvítis aumigninn, segir að sér líði svo illa að hann heimti meiri pening frá ríkinu?
    Þetta gæti verið ástæðan fyrir því að aðrir sem í alvörunni þurfa heilbrigðishjálp fá hana ekki.

    Ég vona að þú deyir í biðinni, ógeðið þitt.

Skildu eftir skilaboð