Hildur Þórðardóttir rithöfundur og frambjóðandi Lýðræðisflokksins, birti aðsenda grein á Vísir í vikunni sem ber yfirskriftina „Það er verið að ljúga að okkur.“ Greinin vakti töluverða athygli og höfðu tugir manna deilt henni og var hún mest lesna greinin í þær 24. klukkustundir sem hún fékk birtingu á fréttavefnum áður en gróf ritskoðun hófst, sem fréttastjórinn Kolbeinn Tumi Daðason ber … Read More
Síerra Leóne og Ísland
Þann 21. mars sl. skrifaði þingmaðurinn Diljá Mist Einarsdóttir góðan pistil á Vísi undir fyrirsögninni „Kynfærin skorin af konum“. Því miður hefur Vísir ekki séð sér fært um að halda umræðunni áfram þar, eins og eðlilegast hefði verið. Þar rakti hún þróunarsamvinnu Íslands og Síerra Leóne, með það markmið að styðja við sjálfbæra nýtingu sjávarauðlinda og auka lífsgæði í fiskveiðisamfélögum. … Read More
Ódrengileg og ólögleg vinnubrögð innan Miðflokksins minna á fall Sigmundar Davíðs í Framsóknarflokknum
Aðsend grein: Innri nefnd Miðflokksins hélt sinn annan fund í gær frá Landsþingi í haust og báða núna í febrúar. Formannssætið í Innra starfi er oft talið næst varaformanni eftir að varaformannsembættið var lagt niður. Mikil ólga og óánægja flokksmanna er um skort á starfi nefndarinnar. Fundarboð fyrir fundinn í gær hafði verið sent út með löglegum fyrirvara með dagskrá. … Read More