Uppnám í tennisheiminum – 15 leikmenn þurftu að hætta leik á Opna Miami mótinu

frettinErlent1 Comment

Tennisaðdáendur eru í uppnámi og íþróttaheimurinn sömuleiðis eftir að fordæmalaus fjöldi leikmanna á Opna Miami tennismótinu í vikunni, þurfti að hætta leik. Alls gátu 15 leikmenn ekki klárað, þar á meðal karlar og konur sem voru líkleg til sigurs. Tennisheimurinn var í áfalli þegar Paula Badosa og Jannik Sinner þurftu að hætta í 8-liða úrslitum á mótinu. Badosa, sem brátt … Read More

Stefnir Lyfjastofnun vegna synjunar á heimild til að ávísa Ívermektíni við Covid-19

frettinInnlendar1 Comment

Guðmundur Karl Snæbjörnsson læknir hefur lagt fram stefnu í Héraðsdómi Reykjavíkur gegn Lyfjastofnun og ákvörðun Heilbrigðisráðuneytisins vegna neitunar um notkun á lyfinu Invermectin til lækninga á grundvelli lyfjalaga og mannúðarástæðna. Málið snýst  í grundvallaratriðum um að stjórnsýslureglur hafi verið brotnar við synjun heimildar um að mega ávísa Ivermectin við COVID-19 sjúkdómnum. Auk þess telur stefnandi að neitunin feli í sér … Read More

Mesta aflaverðmæti frá upphafi eftir túr í Barentshafið

frettinInnlendarLeave a Comment

Frystitogarinn Örfirisey RE landaði mesta aflaverðmæti frá upphafi eftir túr í Barentshafið í vikunni. Það er orðið árvisst að nokkrir frystitogarar fara á þessum tíma á hverju ári í Barentshafið og þau skip sem þangað hafa farið hafa iðulega gert mjög svo góða túra. Þessu er greint frá á Aflafrettir.is þá en einnig hefur verið greint frá verulega góðum túrum hjá Arnari … Read More