Páll Vilhjálmsson skrifar: Skólameistari FG tilkynnti mér fyrir sl. helgi að erindi hefði borist frá heilsunefnd FG vegna skoðana minna. Erindið yrði lagt fyrir skólanefndarfund, sem haldinn var í gær. Skólameistari bauð mér að svara. Eftirfarandi er skriflegt svar mitt við erindi heilsunefndar: Einstaklingsfrelsi er að hver og einn hefur fullt leyfi til að skilgreina sjálfan sig á hvaða veg … Read More
Brynjar biðst afsökunar á leiðindum sínum – „stjórnarandstaðan er enn leiðinlegri“
Brynjar Níelsson aðstoðarmaður dómsmálráðherra skrifar um ofbeldisumræðuna á Facebook sem hann segir hafa þróast mjög hratt hér á landi og að ofbeldishugtakið hafi verið talsvert útvíkkað. Brynjar segir að almenn leiðindi teljist ofbeldi, sem er ekki gott fyrir hann sjálfan. Hann segist vera fullur iðrunar og biður landsmenn afsökunar á leiðindum sínum árum saman. En stjórnarandstaðan er enn leiðinlegri, segir … Read More
ESB boðar refsiaðgerðir gegn Ungverjalandi fyrir að kjósa „rangan“ frambjóðanda
Aðeins tveimur dögum eftir frjálsar kosningar í Ungverjalandi þar sem Viktor Orban vann sigur og tryggði sér forsætisráðherrastólinn fjórða kjörtímabilið í röð boðar Evrópusambandið efnahagslegar refsiaðgerðir gegn Ungverjalandi. Eins og Fréttin fjallaði um var Orban endurkjörinn í óþökk leiðtoga Evrópusambandsins og heimselítunnar sem hafa ekki getað þolað hvað Orban hefur verið þeim erfiður í taumi. Í stað þess að óska Orban … Read More