Repúblikanar í Bandaríkjunum biðja Elon Musk um að endurvekja Twitter aðgang Donald Trump fyrrum Bandaríkjaforseta eftir að Musk varð stærsti hluthafinn í fyrirtækinu. En eins og kunnugt var lokaði miðillinn á forsetann í janúar 2021. Elon Musk, hefur sagst vilja halda sig utan stjórnmála en skrif hans á samfélagsmiðlum og víðar gefa þó til kynna að hann hafi ákveðnar pólitískar skoðanir. Rétt eins og Donald Trump gerði um daginn, sendi Musk baráttukveðjur til vörubílalestarinnar í … Read More