Lesendur Morgunblaðsins gætu hafa tekið eftir óvenju mörgum minningagreinum og dánartilkynningum í blaðinu undanfarið. Til að mynda voru ellefu og hálf blaðsíða í síðasta föstudagsblaði og átta síður á laugardeginum með minningagreinum og andlátstilkynningum. Guðmundi Jónssyni sem er í facebook hópnum Heildarmyndin datt í hug að reyna að staðfesta þessa fjölgun með vísindalegri aðferð. Niðurstaðan var sú að það voru … Read More
Langflest smit meðal bólusettra starfsmanna Sóttvarnarstofnunar Bandaríkjanna (CDC)
Þann 2. febrúar sl. lögðu bandarísku samtökin Informed Consent Action Network (ICAN) fram beiðni á grundvelli upplýsingalaga (Freedom of Information Act) þar sem óskað var upplýsinga um Covid-19 sýkingar hjá starfsmönnum Sóttvarnarstofnunar Bandaríkjanna (CDC). Þann 28. mars sl. bárust gögnin frá CDC. Gögnin sýna að fullbólusettir voru að veikjast, dreifa broddapróteinum og stofna óbólusettum í hættu allt árið 2021. Til … Read More
Ráðist á grafhýsi Jósefs í Nablus
Á laugardagskvöldið, 9 apríl, þrammaði 100 manna hópur ungra Palestínumanna að grafhýsi Jósefs í Nablus og brenndu og brutu það sem þeir gátu áður en þeir voru reknir á brott. Slíkt hefur gerst a.m.k. tvisvar eftir að Palestínska heimastjórnin tók við umsjón staðarins árið 2000. Jósef þessi er sá er við þekkjum úr biblíusögunum. Bræður hans seldu hann í þrældóm til Egyptalands … Read More
- Page 2 of 2
- 1
- 2