Elon Musk með plan B verði yfirtökutilboð hans í Twitter ekki samþykkt

frettinErlent1 Comment

Elon Musk, forstjóri Tesla, hefur viðurkennt að hann sé ekki viss um að yfirtökutilboð hans í samfélagsmiðilinn Twitter muni ganga eftir. Þetta sagði Musk á ráðstefnu nokkrum klukkustundum eftir að hann upplýsti að hann hefði gert yfirtökutilboð í fyrirtækið fyrir 54,20 dali á hlut, sem er verðmat upp á 43 milljarða dala, eða 5.500 milljarða króna. Á fimmtudag sagði framkvæmdastjóri … Read More

„Ég er kona,“ sagði karlinn

frettinPistlar1 Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson: Breski þingmaðurinn Jamie Wallis sagðist fyrir tveim vikum vera kona en hafði fram að því verið talinn karl. Margir atburðir gerast á skömmum tíma hjá Wallis. Samkvæmt BBC keyrði hann á ljósastaur og stakk af, honum var nauðgað (af karli) og beittur fjárkúgun. Ekki ein báran stök á þeim bænum. Kathaleen Stock er femínisti sem óar við … Read More

27 ára ítölsk sundkona deyr skyndilega eftir alvarlegt hjartaáfall

frettinErlent, LífiðLeave a Comment

Mariasofia Papero, ítölsk 27 ára sundkona, lést skyndilega eftir alvarlegt hjartaáfall. Mariasofia var við það að fagna 28 ára afmælisdegi sínum og hafði nýlega trúlofast kærastanum áður en hún lést skyndilega í San Girogia a Cremano (Napólí) mánudaginn 11. apríl samkvæmt fréttum á staðnum. Mariasofia keppti með ítalska sundfélaginu Posillipo og hafði keppt á mörgum mótum. Unnusti hennar, Matteo Scarpati, … Read More