Óeirðir í Svíþjóð vegna Kóranbrenna

frettinIngibjörg Gísladóttir, PistlarLeave a Comment

Eftir Ingibjörgu Gísladóttur: Það hefur verið róstusamt í hluta Svíþjóðar páskahelgina. Sænska ríkisútvarpið er með gott yfirlit. Á skírdag brenndi Rasmus Paludan, leiðtogi flokksins danska , Stram kurs, Kóran er hann átti sjálfur í Jönköping og ætlaði að gera hið sama í Linköping en áður en hann komst þangað brutust út óeirðir þar sem þrír lögreglumenn slösuðust og kveikt var … Read More

Úkraínustríðið dýpkar skuldavanda þróunarríkja – hærri skuldir en í fjármálakreppunni 2008

frettinErlentLeave a Comment

Þó nokkur skuldsett ríki eiga í erfiðleikum með að greiða af lánum sínum sökum vaxandi verðbólgu og hækkandi vaxta. Margar þessara þjóða söfnuðu mikið af skuldum á síðasta áratug á meðan verðbólga og vextir voru í lágmarki. Frá því innrás Rússa hófst í Úkraínu hafa refsiaðgerðir Vesturlanda leitt til hækkunar á innfluttum varningi og margir helstu seðlabankar hækka nú vexti … Read More