Ritstjórn Fréttarinnar hefur að undanförnu borist ábendingar um að tveir menn séu að senda fyrirtækjum sem auglýsa hjá Fréttin.is hótanir þess efnis að ef að fyrirtækin hætti ekki að auglýsa hjá fréttamiðlinum muni þeir ekki versla við fyrirtækin og sjá til þess að aðrir geri það ekki heldur. Mennirnir tveir heita Ingólfur Daníel Árnason og Valur Arnarson. Ingólfur Daníel sakar … Read More
Stutt er í úrslit forsetakosninganna í Frakklandi – ESB hefur áhyggjur
Í kvöld mætast Emanuel Macron og Marine Le Pen aftur í sjónvarpssal í kappræðum sem gætu skorið úr um hvort þeirra verður forseti Frakklands næstu 5 árin. Í kappræðum þeirra 2017 þótti Le Pen illa undirbúin en í ár hefur hún sett saman viðamikla áætlun um stjórn landsins, yrði hún forseti. Í fyrri umferð forsetakosninganna hlaut Macron 27.9% atkvæða en … Read More
Kínverjar líkja Bandaríkjunum við Voldemort
Í dagblaðinu Global Times, sem er á vegum kínverska kommúnistaflokksins, mátti lesa harða gagnrýni á Bandaríkjastjórn hinn 17. apríl síðastliðinn. Hún er kölluð “Voldemort” heimsins, sem hafi einsett sér að rústa núverandi heimsskipan. Eftir að stríð Rússa og Úkraínu hófst þá hafi alþjóðasamfélaginu stöðugt orðið betur ljóst hvert hlutverk Bandaríkjanna og NATO væri í þeim átökum. Vísað er í orð … Read More