Samfélagsmiðlar gera okkur heimsk

frettinPistlarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson blaðamaður og kennari skrifar: Liðinn áratugur er afbrigðilega hagfelldur heimskum á samfélagsmiðlum, skrifar bandaríski félagsfræðingurinn Jonathan Haith í tímaritið Atlantic. Haidt var kallaður í viðtal til að útskýra staðhæfinguna. Samfélagsmiðlar gera börn og unglinga vansæl, segir félagsfræðingurinn, og vísar í tvöföldun á þunglyndi, sjálfsskaða og sjálfsmorðum. Í heimi fullorðinna birtist innreið virkra á samfélagsmiðlum sem niðurbrot samfélagslegra gilda … Read More