31 árs gömul vaxtaræktarkona deyr skyndilega

frettinErlentLeave a Comment

Stacey Cummings, 31 árs bandarísk atvinnukona í vaxtarækt, lést skyndilega á miðvikudag og hefur dánarorsök ekki verið gefin upp. Dauði Cummings er það nýjasta af fjölda skyndilegra dauðsfalla í vaxtaræktarheiminum undanfarið. Í síðustu viku lést Cedric McMillan eftir hjartaáfalli, 44 ára að aldri. Hún keppti í bikinídeild 2021 IFBB Texas Pro og var eigandi Flex Fitness 24/7 líkamsræktarstöðina í McKinney, … Read More

Bergmálshellir stjórnvalda

frettinHallur Hallsson, Pistlar1 Comment

Hallur HallssonÞann 19. apríl síðastliðinn birtist stórmerk grein í Morgunblaðinu eftir Arnar Þór Jónsson lögmann og Svölu Magneu Ásdísardóttur fjölmiðlafræðing. Fréttin.is hefur birt greinina á opnum vettvangi og ber að þakka fyrir það sem og þætti Arnars á Útvarpi Sögu. Ég reifa hér greinina efnislega. Svala og Arnar benda á að í maí 2020 var fréttafólk gert að „framlínufólki“ að … Read More

Orð á móti orði – úrelt blaðamennska?

frettinPistlar2 Comments

Geir Ágústsson skrifar: Volodimír Selenskí, for­seti Úkraínu, hafnar því að úkraínska hafnarborgin Maríupol sé nánast öll undir yfirráðum rússneskra hersveita. Hann andmælir hér Pútín sem sagði eitthvað annað. Og blaðamenn skrifa gagnrýnislaust um orð á móti orði. Er svona blaðamennska ekki úrelt? Erum við ekki með gervihnetti og dróna sem geta fylgst með mannaferðum og talið hausa? Eða er það … Read More