Lyfjastofnun og Landlæknir þegja yfir norrænni rannsókn – allt að 120 föld áhætta á hjartabólgu

frettinInnlendar1 Comment

Lyfjastofnun Svíþjóðar sendi frá sér fréttatilkynningu 20. apríl sl., þar sem staðfest er að mRNA bóluefnin auki til muna hættuna á hjarta-og gollurshússbólgu, séstaklega hjá ungum karlmönnum. Þetta sýna niðurstöður umfangsmikillar norrænnar rannsóknar með 23 milljónum þátttakenda. Enga frétt um þetta er að finna hjá Lyfjastofnun eða Landlæknisembættinu hér á landi, þrátt fyrir ábendingar þar um. Samkvæmt rannsókninni sem birt … Read More

Tuttugu og tveir ökumenn teknir fyrir ölvunar- og fíkniefnaakstur um helgina

frettinInnlendar1 Comment

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók tuttugu og tvo ökumenn fyrir ölvunar- og fíkniefnaakstur á höfuðborgarsvæðinu um helgina. Fimmtán þeirra voru stöðvaðir í Reykjavík, fjórir í Kópavogi og einn í Garðabæ, Hafnarfirði og á Seltjarnarnesi. Þrír voru teknir á föstudagskvöld, ellefu á laugardag, fimm á sunnudag og þrír aðfaranótt mánudags. Að sögn lögreglu voru þetta tuttugu karlar á aldrinum 17-44 ára og … Read More

Metfjöldi látinna á fyrsta ársfjórðungi samkvæmt tölum Hagstofunnar

frettinInnlendar1 Comment

760 einstaklingar létust hér á landi á fyrstu þremur mánuðum ársins samkvæmt tölum Hagstofunnar. Fleiri hafa ekki látist á einum ársfjórðungi frá því að Hagstofa Íslands byrjaði að birta tölur um andlát eftir ársfjórðungum árið 2010.  Fjöldi látinna á fyrsta ársfjórðungi 2020 var 620 og 580 árið 2021. Þetta er því 31% aukning frá árinu 2021 og 18% aukning frá … Read More