Áhyggjur af AstraZeneca Covid bóluefninu voru „ofmetnar af fjölmiðlum,“ sagði forstjóri AstraZeneca. Sir Pascal Soriot talaði við fjölmiðla eftir að hann var sæmdur riddaratign af Karli Bretakonungi í Windsor-kastala í síðustu viku. Sir Pascal sagði í samtali við PA-fréttastofuna: „Þetta er mjög þýðingarmikið og merkir að konungurinn og Bretland hafa viðurkennt að ég persónulega, og einnig teymi mitt hjá AstraZeneca höfum … Read More
Afleiðingar Covid-19 viðbragða á börn og unglinga
Eftir Arnar Sverrisson sálfræðing: Fjöldi rannsókna sýnir fram á, að innilokanir og grímunotkun, meðan á faraldrinum stóð, hafi trúlega skert þroska og heilsu barna og unglinga. Hér er ný rannsókn um efnið, gerð af teymi vísindamanna undir stjórn sálfræðiprófessorsins, Ian H. Gotlib, við Stanford háskólann. Um er að ræða fjölaðferða rannsókn. M.a. eru sneiðmyndir teknar. Hún birtist í tímaritinu, „Líffræðilegri … Read More
Helgi Seljan skáldar Samherjaákæru
Páll Vilhjálmsson skrifar: Enginn Samherjamaður er ákærður í Namibíu og ekkert fyrirtæki útgerðarinnar er ákært fyrir mútur. Helgi Seljan verðlaunablaðamaður hóf skáldskap um Samherja á RÚV og flutti iðjuna yfir á Stndina þegar honum varð óvært á ríkisfjölmiðlinum. Í frétt á Stundinni skrifar Helgi að höfuðpaurinn í Namibíumálinu, Bernhardt Esau, fyrrum sjávarútvegsráðherra, vísi sök á meðákærða, sem eru átta Namibíumenn, og … Read More