Norski sóttvarnalæknirinn: Svíar ólu síður á ótta

frettinInnlendarLeave a Comment

Svíar leiðbeindu fólki frekar en að hóta refsingum Sænska hagstofan metur umframdauðsföll í Svíþjóð einna minnst í faraldrinum í Evrópu. Svenska Dagbladet bar þetta mat nýlegaundir Anders Tegnell sóttvarnalæknir Svía í faraldrinum. Menn mega ekki gleyma að margir létust í faraldrinum. Það er hræðilegt, ekki síst fyrir aðstandendur og aðra sem það snerti beint. Svo það er gott að temja … Read More