Fyrrum KR-ingurinn Mia Gunter látin

frettinAndlát, ÍþróttirLeave a Comment

Fótboltakonan Mia Gunter, sem lék hér á landi í Bestu deild kvenna KR sumarið 2018, lést þann 5. mars síðastliðinn 28 ára gömul. Þetta kemur fram á Fótbolti.net Gunter spilaði alls 18 leiki með KR í deild og bikar og skoraði í þrjú mörk. Hún tryggði liðinu sigra gegn Selfossi og Þór/KA sem hjálpuðu KR-liðinu að halda sér uppi það sumarið. „Hún … Read More

Ekki fleiri umframdauðsföll í Japan frá því í síðari heimsstyrjöldinni

frettinCovid bóluefni, Erlent, UmframdauðsföllLeave a Comment

Japanski þingmaðurinn Hirofumi Yanagase sagði í ræðu í gær að gríðarleg aukning dauðsfalla í Japan væri augljós. Dauðsföll hefðu árið 2022 farið umfram 1.580 þúsund sem væri mesti fjöldi síðan í seinni heimsstyrjöldinni. Miðað við árið 2021 hefði dauðsföllum fjölgað um meira en 140 þúsund. Ef miðað væri við árið 2020 hefði dauðsföllum fjölgað um 210 þúsund á árinu 2022. Það … Read More

Sænska traustið

frettinCOVID-19Leave a Comment

Í upphafi faraldurs 2020 viðraði Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir svipuð sjónarmið og Anders Tegnell starfsbróðir hans í Svíþjóð. Þórólfur mælti eindregið gegn aðgerðum á borð við landamæralokanir, grímuskyldu og síðast en ekki síst var Þórólfur almennt andvígur tilraunum til stöðva faraldurinn algerlega. Í mars 2020 segir Þórólfur á fundi með samstarfsmönnum sínum (birt í Stormi í Ríkissjónvarpinu): Við erum ekki að reyna að stoppa faraldurinn algjörlega. Við getum … Read More