Diljá sigraði Söngvakeppnina

frettinLífið, TónlistLeave a Comment

Diljá Pét­urs­dótt­ir sigraði Söngv­akeppni sjón­varps­ins sem hald­in var í Söngv­akeppn­is­höll­inni í Gufu­nesi í kvöld. Þar með verður Diljá full­trúi Íslend­inga í Söngv­akeppni evr­ópskra sjón­varps­stöðva, Eurovisi­on, í ár. Keppn­in að þessu sinni verður hald­in í bresku borg­inni Li­verpool. Diljá var aðeins 12 ára þegar hún tók þátt í Ísland Got Talent. „Þetta var svo stórt fyrir mér því ég hef alltaf … Read More

Hvað er svona fyndið við helgarpabbann?

Erna Ýr ÖldudóttirGeir Ágústsson, Pistlar2 Comments

Eftir Geir Ágústsson. Birtist fyrst á Moggablogginu 4. mars 2023. Mér var bent á að ríkisútvarp útvaldra viðhorfa (RÚV) tók að sér hið mikilvæga hlutverk um helgina að gera grín að svokölluðum „helgarpöbbum“ (sjá hér, frá 40:25), þ.e. feður sem mega ekki hitta börnin sín nema aðra hverja helgi eða álíka. Þessir helgarpabbar vita varla hvað börnin sín heita, vita ekki hvað eigi að … Read More

Biden svaraði ekki hvort Kína yrði látin sæta ábyrgð vegna Covid

frettinCOVID-19, Erlent, StjórnmálLeave a Comment

Christopher Wray, forstjóri FBI, sagði frá því nýlega að uppruni COVID-faraldursins væri „líklega leki frá rannsóknarstofu í Wuhan.“ Joe Biden forseti hrökklaðist skyndilega í burtu frá blaðamönnum sem stóðu fyrir utan Hvíta húsið. Þar var hann var spurður að því hvort hann ætli að draga Kína til ábyrgðar. Þann 3. mars nálgaðist forsetinn blaðamennina á leið frá Hvíta húsinu að þyrlu forsetans. … Read More