Var hótað líkamsmeiðingum fyrir að lýsa vantrausti á Heimildina vegna Eddu Falak

frettinInnlendarLeave a Comment

Sigríður Mjöll Björnsdóttir doktor við Konstanz háskólann í Þýsklandi tjáði sig fyrir nokkrum dögum um mál Eddu Falak hjá Heimildinni, og segist aldrei hafa orðið vitni að jafn miklum munnsöfnuði á ævi sinni ásamt áreiti og hótunum. „Bara af því að ég lagði orð í belg. Mjög kaldhæðnislegt að umræða sem ætti að snúast um að bæði vernda og valdefla … Read More

Írar mótmæla enn

frettinErlent, Ingibjörg GísladóttirLeave a Comment

Í janúar á þessu ári birti Fréttin frétt um að Írar hefðu mótmælt stefnu írskra stjórnvalda um opin landamæri frá því nóvember á síðasta ári og yfirvöld hefðu sent út þau skilaboð á Twitter til hælisleitenda að þeir væru of margir og húsnæði ekki í boði, þeir myndu lenda á götunni. Í febrúar kallaði svo forsætisráðherrann, Leo Varadkar (sem er reyndar einn af Davosliðum) … Read More