Hryðjuverkið í Eystrasalti er stríðsglæpur

frettinErlent, Hallur Hallsson, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Eftir Hall Hallsson: Það liggur fyrir að Nord Stream hryðjuverkið er Act of War; – stríðsaðgerð. Gasleiðslan er í eigu rússneskra og evrópskra orkufyrirtækja, þar á meðal þýskra svo hryðjuverkið er stríðsaðgerð gegn Rússlandi, Þýskalandi og þjóðum Evrópu. Þetta er mesta umhverfis hryðjuverk sögunnar, óheyrilegt magn af CO₂ og metan slapp út í andrúmsloftið. Mengunin hefur geigvænleg áhrif á lífríki … Read More

Hollenskur þingmaður: stefna stjórnvalda um losun köfnunarefna er „vinstra rusl“

frettinErlent, Landbúnaður, Mótmæli1 Comment

Þúsundir mættu á „bændamótmælin“ í Haag í Hollandi í dag, en bændur og almennir borgarar hafa mánuðum saman mótmælt stefnu stjórnvalda um takmarkanir á losun köfnunarefna, sem mun leiða til fjölda gjaldþrota meðal hollenskra bænda. Þingmaðurinn Geert Wilders, sem er jafnframt formaður Frelsisflokksins, var meðal þeirra sem sótti viðburðinum. Hann sagði stefnu stjórnvalda um losun köfnunarefna vera „vinstra rusl.“ „Það … Read More

Tekur Gísli Marteinn við fyrirmælum frá kjaftakerlingum úti í bæ?

Erna Ýr ÖldudóttirErna Ýr Öldudóttir, Fræga fólkið, Innlent, Pistlar3 Comments

Fjölmiðlamaðurinn Frosti Logason, sem nú heldur úti hlaðvarpinu Harmageddon á Brotkast.is, ljóstrar upp um samskipti nokkurra kvenna í lokuðum hópi. Samkvæmt því sem þar kemur fram, virðist sem þáttastjórnandinn Gísli Marteinn Baldursson, með föstudagsþáttinn Vikan með Gísla Marteini hjá sjálfu Ríkisútvarpinu – sjónvarpi allra landsmanna, þurfi að taka við fyrirmælum og afarkostum frá illræmdum hópi kjaftakerlinga úti í bæ. Þessi … Read More