New York Times og Zeit: Úkraínumenn sprengdu Nordstream

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Orkumál, Úkraínustríðið, Upplýsingaóreiða2 Comments

Bandaríska blaðið The New York Times og þýska blaðið Zeit birtu samtímis í dag frétt um að yfirvöld í Bandaríkjunum og Þýskalandi telji Úkraínumenn hafa sprengt Nordstream-gasleiðslurnar. Íslenskir fjölmiðlar, sem ekkert hafa fjallað um uppljóstrun bandaríska rannsóknarblaðamannsins Seymour Hersh eða John Dougan um málið, voru ekki lengi að taka við sér og höfðu það eftir þeim. Hjá Zeit kemur fram … Read More