Djokovic fær ekki undanþágu til að spila í Bandaríkjunum

ThordisBólusetningar, ÍþróttirLeave a Comment

Novak Djokovic hefur neyðst til að draga sig út úr Indi­an Wells og Miami mót­unum í Bandaríkjunum, tveimur af stærstu tenn­is­mót­um heims, sem telj­ast þó ekki til eig­in­legra stór­móta, en fara fram í þessum mánuði. Honum er neitað neitað um inngöngu í Bandaríkin þar sem hann hefur hafnað öllum svokölluðu Covid bóluefnum. Hann sótti um undanþágu en bandarísk stjórnvöld og heimavarnarráðuneytið höfnuðu beiðninni. … Read More