Segir Þorstein V vera eltihrelli: „ég óttast hann“

frettinInnlent7 Comments

Um helgina var pistli eftir erlenda konu sem kýs nafnleynd deilt á internetinu. Konan fullyrðir að Þorsteinn V. Einarsson formaður Karlmennskunnar, félags sem berst gegn eitraðri karlmennsku, hafi beitt sig ofbeldi sem hafi gert hana óttaslegna og hrædda. Þorsteinn er yfirlýstur femínisti og hélt því m.a. fram í viðtali við Frosta Logason í þættinum Ísland í dag árið 2021 að hann … Read More