Enn er Ísland selt

frettinPistlarLeave a Comment

Eftir Ögmund Jónasson – greinin birtist fyrst á ögmdundur.is 16. 03. 2023 Hvað skyldi það taka mörg ár að selja allt Ísland undan okkur? Það gæti gerst á mjög skömmum tíma. Það gæti líka tekið lengri tíma – en það stefnir hraðbyri í að íslenskar náttúruperlur komist í eigu auðmanna, innlendra og erlendra. Mér skilst á fréttum að nokkuð sé … Read More

Móðurfélag Silicon Vally bankans fer fram á gjaldþrot

frettinErlent, FjármálLeave a Comment

SVB Financial Group, fyrrum móðurfélag hins fallna Silicon Valley banka sem bandaríska ríkisstjórnin tók við í síðustu viku, hefur farið fram á gjaldþrot. Í síðustu viku féll Silicon Valley bankinn eftir áhlaup. Viðskiptablað sænska dagblaðsins SvD segir gjaldþrotið valda ótta í fjármálaheiminum og í versta falli gæti bankahrunið valdið dómínóáhrifum og annarri fjármálakreppu í heiminum. Silicon Vally bankinn fylgdi pólitískum rétttrúnaði og var … Read More

Heimildin: Tinder auðmanna og blaðamanna

frettinFjölmiðlar, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson: Heimildin er stefnumót blaðamanna og auðmanna. Blaðamenn skaffa efni og auðmenn peninga. Blaðamenn fá lifibrauð og sykurpabbarnir fréttaumfjöllun þeim að skapi. Orðsporsáhætta fylgir eignarhlut í Heimildinni þar sem helmingur ritstjórnar er sakborningur í refsimáli. „Ekki hef­ur verið gefið upp hvernig eign­ar­haldi hins sam­eig­in­lega fé­lags er háttað,“ segir í viðtengdri frétt. Þeir sem kaupa blaðamannavændi fá flekkað mannorð, … Read More