Bútsja, rússaandúð og stríðsáróður á RÚV

frettinFjölmiðlar, Úkraínustríðið, Þórarinn HjartarsonLeave a Comment

Eftir Þórarin Hjartarson: Í tilefni af ársafmæli Úkraínustríðsins gaf RÚV/Kveikur (28/2) okkur sína innsýn í þetta stríð, sögur af þjáningum Úkraínumanna, í borgunum Kiev, Kharkiv og Bútsja og ekki síður myndrænar sögur af framferði Rússa í stríðinu, ekki síst í síðastnefndu borginni. Seint verður of mikið gert úr djúpri þjáningu Úkraínu í þessu stríði. Ekki ætla ég að reyna að … Read More

‘Net Zero’ loftslagsstefnunni mótmælt í Hollandi

frettinLoftslagsmál, MótmæliLeave a Comment

Laugardaginn 11. mars ætla hollenskir bændur og almennir borgarar að safnast saman í Haag í Hollandi til að mótmæla „geggjuðum áformum“ ríkisstjórnar Hollands um að taka 3000 bændabýli eignarnámi. Hollensk stjórnvöld eru að þrýsta Net Zero loftslagsstefnunni upp á hollenska bændur sem hafa eytt mánuðum í að spyrna á móti með friðsamlegum mótmælaaðgerðum. Stefnan gengur út á að takmarka kolefnis- og köfnunarefnislosun … Read More

Sanna Marin og Zelensky við útför úkraínsks nazista

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Volodymyr Zelensky forseti Úkraínu og Sanna Marin, forsætisráðherra Finnlands, voru á meðal þeirra þúsunda sem voru við útför „hetju Úkraínu“ Dmytro Kotsiubailo (Kotsyubaylo), í miðborg Kænugarðs í dag. Kotsiubailo féll í átökum nálægt Bakhmut 7. mars sl. Frá þessu greinir Kyiv Independent á Twitter. President Volodymyr Zelensky and Finland’s Prime Minister Sanna Marin were among the thousands of people attending … Read More