Einn af uppfinningamönnum Spútnik bóluefnisins fannst myrtur

ThordisCovid bóluefni, Vísindi1 Comment

Meðan á COVID-19 faraldrinum stóð var kapphlaup meðal helstu efnahagsvelda heims um einkaleyfi á bóluefni fyrir kórónuveirunni. Spútnik var eitt þeirra og var búið til af hópi 18 rússneskra vísindamanna, þar á meðal hinum 47 ára gamla Andrey Botikov. Samkvæmt fréttum rússneska fjölmiðilsins Meduza fannst Botikov myrtur í íbúð sinni norðaustur af Moskvu sl. fimmtudag. Meduza fékk tilkynningu frá starfsmanni í … Read More