Ríkislögreglustjóri setur upp hinsegin gleraugu

frettinInnlendar1 Comment

Ríkislögreglustjóri og Samtökin ´78 hafa gert með sér samstarfssamning um áframhaldandi hinsegin fræðslu, ráðgjöf við rannsóknir og þróun á verklagi og  nýju fræðsluefni fyrir lögreglu. Embætti ríkislögreglustjóra hefur átt í góðu samstarfi við Samtökin ´78 um fræðslu fyrir lögreglu.  Samtökin ´78 hafa verið með fræðslu á námskeiðum fyrir lögreglu um hatursglæpi og fjölmenningu frá 2018 og um hinseginleikann frá 2022 … Read More