Víkufréttir segja frá því að kjarnorkukafbátar Bandaríkjanna verði þjónustaðir frá Helguvík og að bátarnir muni sjást vel frá landi, en verða líklega í 5-10 km fjarlægð frá strandlengjunni. Fyrsti báturinn kemur fljótlega og er gert ráð fyrir að fjöldi heimsókna verði allt að tíu á ári.
Auk utanríkisráðuneytisins munu Landhelgisgæsla Íslands, Geislavarnir ríkisins og Ríkislögreglustjóri koma að verkinu og skip Landhelgisgæslunnar mun sinna eftirliti á meðan þjónusta kafbátanna fer fram.
Lesa má nánar hér.
One Comment on “Kjarnorkukafbátar Bandaríkjanna verða þjónustaðir frá Helguvík”
Er eitthvað óeðlilegt við það, auðvitað hafa Bandaríkin aðgang að öllum fylkjum ríkjasambandsins
íslendingurinn er fáviti og verður það um aldur og ævi!