“SheSaidSo” á Íslandi og “Women in Live Music” kynna Dag fyrirmynda innan tónleikahalds. Women in Live Music og SheSaidSo á Íslandi kynna með ánægju sérstakan viðburðardag, fimmtudaginn 27. apríl, í Wasabi-herberginu í Hafnarhúsinu í Reykjavík, klukkan 16:00. Markmið þessa viðburðar er að leggja áherslu á kvenlegar fyrirmyndir innan tónlistar og tónleikahalds og veita bæði ráðgjöf og innsýn fyrir ungar konur … Read More
Lokanir í nafni sóttvarna misstu marks
Eftir Glúm Jón Björnsson: Breska og sænska hagstofan hafa nýlega lagt mat á umframdauðsföll í ríkjum Evrópu frá upphafi faraldurs. Þeim ber saman um að umframdauðsföllin hafi verið einna minnst í Svíþjóð á árunum 2020-2022. Umframdauðsföll eru dauðsföll á tilteknu árabili umfram það sem vænta mátti miðað við árin þar á undan. Mat á umframdauða er að nokkru leyti háð … Read More
Tónlistarmaðurinn Hjörtur Howser er látinn
Tónlistarmaðurinn og Hafnfirðingurin Hjörtur Howser er látinn, 61 árs að aldri. Þessu greina ættingjar Hjartar frá á samfélagsmiðlum. Hjörtur varð bráðkvaddur við Gullfoss í gær þar sem hann var að vinna sem leiðsögumaður en það var hans aðalstarf síðustu ár. Hjörtur sem var fæddur 30. júní 1961 gerði garðinn frægan sem hljómborðsleikari með hinum ýmsu hljómsveitum eins og Grafík, Kátum … Read More
- Page 1 of 2
- 1
- 2