Tucker hættur á Fox News

frettinFjölmiðlar, Hallur Hallsson2 Comments

Eftir Hall Hallsson: Tucker Carlsson hefur yfirgefið Fox News, vinsælasti, beinskeyttasti þáttastjórnandi Bandaríkjanna 2016-2023. Fréttamaðurinn sem hefur gengið gegn eigendum Ameríku … Hefur gengið gegn pólitískum leppum CIA, Military Industrial Complex og Big Pharma, hugrakkur og óhræddur. Slíkur var asinn á Fox að Tucker fékk ekki einu sinni að kveðja áhorfendur.  Eini fréttamaður Bandaríkjanna sem sagði frá samsæri CIA að myrða John … Read More

Alþjóðlegi sakamáladómstóllin, Rússland og Bandaríkin

frettinDómsmálLeave a Comment

Eftir Einar Ólafsson: 1. mars síðastliðinn gaf Alþjóðlegi sakamáladómstóllinn út handtökuskipun á hendur Vladimir Pútíns forseta Rússlands og Maríu Alekseyevnu Lvova-Belova, sem er einhvers konar umboðsmaður barna á skrifstofu forsetans. En hver er staða þessa dómstóls og hvaða lögmæti hefur hann? Stríðsglæpir voru skilgreindir með Genfarsamningunum og Haag-samningunum á árunum 1864 til 1929 og loks með fjórða Genfarsamningnum 1949. Þar … Read More