Heilbrigðisráðherra Dana þarf að standa fyrir svörum um kynáttunarvanda barna

frettinHelga Dögg SverrisdóttirLeave a Comment

Eftir Helgu Dögg Sverrisdóttur kennara: Nú skal ráðherra heilbrigðismála standa fyrir svörum í ríki Margrétar Danadrottningar um lyfjagjafir og skurðaðgerðir á börnum með kynáttunarvanda. Danir hafa farið illa með mörg börn undanfarin ár. Þingmál þess efnis að banna hvoru tveggja, lyfjameðferð og skurðaðgerðir, fyrir börn yngri en 18 ára sem glíma við kynáttunarvanda verður lagt fyrir danska þingið 9. maí n.k. Ulf … Read More

Þórður Snær: byrlunin á ekki erindi til almennings

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson2 Comments

Eftir Pál Vilhjálmsson: Á Heimildinni eru 4 blaðamenn með stöðu sakbornings í rannsókn lögreglu á byrlun Páls skipstjóra Steingrímssonar og stuldi á síma hans. Ritstjóri Heimildarinnar, Þórður Snær Júlíusson, telur fréttir um málið ekki eiga erindi við almenning. Sjálfur er Þórður Snær sakborningur. Rannsókn lögreglu hefur staðið yfir í tæp tvö ár eða frá því að Páll kærði 14. maí … Read More

Fréttatilkynning: Role Model Day

frettinInnlent, TónlistLeave a Comment

“SheSaidSo” á Íslandi og “Women in Live Music” kynna Dag fyrirmynda innan tónleikahalds. Women in Live Music og SheSaidSo á Íslandi kynna með ánægju sérstakan viðburðardag,  fimmtudaginn 27. apríl, í Wasabi-herberginu í Hafnarhúsinu í Reykjavík, klukkan 16:00. Markmið þessa viðburðar er að leggja áherslu á kvenlegar fyrirmyndir innan tónlistar og tónleikahalds og veita bæði ráðgjöf og innsýn fyrir ungar konur … Read More