Kári skrifar: Á meðfylgjandi glærum er stutt yfirlit yfir fullveldismálin og almannarétt. Þær sýna þróunina í átt að stórlega skertu tjáningarfrelsi og vaxandi fullveldisafsali. Það er varla ofmælt að segja að víða sé þrengt að rétti almennings sem t.d. má sjá á verkum Alþingis og snerta meinta „hatursorðræðu“. Hugsana- og tjáningarfrelsi er þó varið í íslensku stjórnarskránni, nánar tiltekið í 73. gr. … Read More
Skiptir máli hvaða fána við flöggum á morgun?
Skúli Sveinsson skrifar: Vondi leiðtoginn Einu sinni fyrir löngu löngu síðan langt í burtu var land sem tók upp á því að skipta út þjóðfána sínum, fyrir fána tiltekins málstaðar. Að þessu stóðu voða vondir menn sem komist höfðu til valda með blekkingum og lygum. Fólkinu var sagt að breyta þyrfti samfélaginu og taka þyrfti upp samfélagslega ábyrgð, sem væri … Read More
Hvers virði er stjórnmálaflokkur sem keppist við að verða eftirmynd annarra
Jón Magnússon skrifar: Fyrir nokkru fjallaði blaðamaður á DT um þing ungra þjóðlegra íhaldsmanna. Vinstri menn höfðu talað um þingið sem samkomu öfga hægri manna, sem mundu spúa eitri hatursáróðurs. Blaðamaðurinn segir að þvert á móti hafi þáttakendur verið ungt framsækið og gáfað fólk og fjarri því að það væri haldið öfgaskoðunum. Þingfulltrúar hafi verið reiðir Íhaldsflokknum fyrir að halda … Read More
- Page 1 of 2
- 1
- 2