Björn Bjarnason skrifar: Morgunblaðið, laugardag 24. júní 2923. Vikan hefur einkennst af stórviðburðum á stjórnmálasviðinu. Sjálfstæðisflokkurinn skipti um dómsmálaráðherra eins og um var samið á vettvangi þingflokks hans við stjórnarmyndunina í lok nóvember 2021. Við ráðherraskiptin féllu þung orð um útlendingamálin. Urðu þau til þess að opna fúkyrðaflaum yfir sjálfstæðismenn frá Jódísi Skúladóttur, þingmanni Vinstri grænna í NA-kjördæmi og 6. varaforseta … Read More
Meira um börnin
Guðrún Bergmann skrifar: Það hefur verið áhugavert að fylgjast með umræðu um grein sem ég skrifaði í síðustu viku undir heitinu HVAÐ Á AÐ GERA BÖRNUM? Mér finnst reyndar frábært að hún skyldi vekja hörð viðbrögð, því það virðist þurfa til að fólk vakni og fari að kynna sér betur, bæði það sem fram fer innan veggja skólanna og eins … Read More
Stjórnsýslan sem öllu ræður
Geir Ágústsson skrifar: Mikið hlýtur að vera þreytandi að standa í einhvers konar rekstri á Íslandi. Inngangan í völundarhús stjórnsýslunnar getur tekið óendanlega langan tíma, kostað gríðarlegt fé og jafnvel lagt fyrirtæki að velli – drepið þau í fæðingu. Öll leyfi sem að lokum tekst að fá þarf svo að endurnýja reglulega með ærnum tilkostnaði án sýnilegs ávinnings og samkvæmt löggjöf … Read More