Tedros ánægður með norrænu ráðleggingarnar um að skipta yfir í jurtafæði

frettinHeilbrigðismál, Landbúnaður, Loftslagsmál, WHO1 Comment

Fréttin birti nýlega grein úr breska blaðinu Telgraph þar sem segir að æ ljósara sé að í gangi séu einhvers konar umhverfis-módernísk áform um að taka hefðbundið kjöt úr umferð og að ríkisstjórn Írlands sé nú að skoða plön um að slátra 200.000 mjólkurkúm til að ná loftslagsmarkmiðum sínum. Í morgun var sjötta útgáfa norrænna næringarráðlegginga gefin út og kynnt í … Read More

Hunter Biden játar á sig skattsvik og byssueign

frettinErlentLeave a Comment

Hun­ter Biden, son­ur Banda­ríkja­for­seta, hef­ur játað að hafa ekki greitt tekju­skatt og viður­kennt að hafa átt byssu. Fimm ára rann­sókn á mál­inu er nú lokið. Ólík­legt er að Hunter verði dæmdur í fangelsi en samkomulag um játningu sektar þarf samþykki al­rík­is­dóm­ara. Forsetinn og eig­in­kona hans, Jill Biden, hafa sent frá sér tilkynningu í kjöl­far fréttanna. „For­set­inn og for­setafrú­in elska son … Read More

Hverjir vilja svipta hinsegin fólk mannréttindum?

frettinHinsegin málefni, Tjáningarfrelsi3 Comments

Í norska dagblaðinu Nettavisen er að finna ritdeilur tveggja Norðmanna um hinsegin málefni. Annar þeirra er Dag Øistein Endsjø prófessor í trúarbragðafræðum. Hinn er Sverre Avnsk aðjúnkt og sérkennslufræðingur sem kominn er á eftirlaun. Endsjø skrifaði grein þar sem hann segir að ef ekki verði bannað að mismuna samkynhneigðum og transfólki þá verður það líka leyfilegt að mismuna gyðingum og múslimum, konum og … Read More