Samtökin´78 auglýsa eftir kynhlutlausum orðum yfir ömmu og afa

frettinInnlendar2 Comments

Samtökin´78 standa fyrir nýyrðasamkeppni í þriðja sinn, Hýryrði 2023. Samtökin leita nú meðal annars að kyn­hlutlausum orðum yfir ömmu og afa (foreldri foreldris) sem hægt er að nota fyrir kynseg­in fólk. Eins leita samtökin að skamm­stöf­un fyr­ir orðið kynseg­in. Þetta kemur fram á síðu samtakanna. Í fyrri samkeppnum urðu meðal ann­ars til orðin eikyn­hneigð, dul­kynja, flæðigerva, kvár og stálp. Sam­tök­in … Read More

Kristrún skilgreinir spillingu

frettinInnlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingar skilgreindi spillingu í þingræðu 30. mars 2022, rúmri viku eftir að sala á hlutabréfum ríkisins í Íslandsbanka fór fram. Gefum Kristrúnu orðið: Einn aðili keypti fyrir 55 millj. kr., annar 27, sá þriðji fyrir 11. Þetta er bara það sem við vitum út af tilviljanakenndum upplýsingum. Eru þetta langtímafjárfestar? Eru þeir að taka á sig … Read More

Hið nýja tungumál

frettinGeir Ágústsson, PistlarLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Fyrir einhverjum áratugum var gerð tilraun. Nýtt tungumál var búið til frá grunni og hugmyndin sú að ef allir lærðu það gætu allir talað saman þvert á heimshluta. Hið nýja tungumál, esperanto, náði engu flugi. Fólk vildi tala sitt eigið tungumál jafnvel þótt það væri flókið og troðfullt af óskiljanlegum tilvísunum í fyrri venjur og siði og … Read More