Systursamtök Samtakanna 22 í Bretlandi, LGB Alliance, unnu mikilvægt mál fyrir dómstólum í Bretlandi nú í morgun. Mermaids, sem er félag foreldra barna sem er talin trú um að þau séu trans, höfðuðu mál gegn Breska góðgerðaeftirlitinu (Charity Commissioner). Markmiðið með lögsókninni var að svipta bresku samtökunum stöðu góðgerðafélags til þess að reyna að stimpla þau sem haturssamtök. Samtökin 22 … Read More
Kvala- og hvalamálaráðherrann
Jón Magnússon skrifar: Svandís Svavarsdóttir ráðherra hefur gert meira en aðrir ráðherrar til að efna til ófriðar við samstarfsflokka sína í ríkisstjórn og sýnt að ríkisstjórnin er ekki fjölskipað stjórnvald heldur er málum stýrt af hverjum ráðherra fyrir sig án þess að ríkisstjórnin að öðru leyti hafi með það að gera. Sé völdum skipt á milli margra og allir toga … Read More
Að sprengja upp eigin innviði
Geir Ágústsson skrifar: Enn og aftur berast okkur einhliða fréttir um að Rússar ætli sér að sprengja upp eigin innviði (innviði undir þeirra stjórn, og með þeirra fólk á svæðinu). Þeir eiga að hafa sprengt upp eigin gasrör, eigin stíflu og núna er okkur sagt að þeir ætli að sprengja upp þeirra eigið kjarnorkuver (að mati Rússa sjálfra). Ekki sérstaklega góð … Read More