Orkustofnun, sem starfar undir yfirstjórn Umhverfis, orku-og loftslagsráðuneytisins hefur auglýst styrki til kaupa á þungaflutningabifreiðum um allt að 20 milljónir. Umsóknarfrestur rennur út í dag, 11. júlí. Styrkurinn nær til tækja sem ganga að öll leyti fyrir rafmagni eða endurnýjanlegu eldsneyti. Styrkurinn er veittur eftir þyngdarflokkum, allt að 1 milljón króna fyrir hvert tonn tækja sem eru á bilinu 5-16 … Read More
Umframdauðsföll 20% í maí og júní
Eftir Þorgeir Eyjólfsson: „Niðurstöður rannsókna sýna að eftir því sem einstaklingar þiggja fleiri örvunarbólusetningar er þeim hættara við að fá Covid og leggjast inn á spítala.“ Eins og meðfylgjandi súlurit ber með sér er hátt hlutfall umframdauðsfalla á Íslandi ekki í rénun en þetta háa hlutfall skipar landinu í hóp þeirra þjóða á Evrópska efnahagssvæðinu sem flest dauðsföll hafa samkvæmt … Read More
- Page 2 of 2
- 1
- 2