Íslenska ríkið styrkir kaup á „grænum“ þungaflutningabifreiðum um allt að 20 milljónir króna

frettinInnlent, OrkumálLeave a Comment

Orkustofnun, sem starfar undir yfirstjórn Umhverfis, orku-og loftslagsráðuneytisins hefur auglýst styrki til kaupa á þungaflutningabifreiðum um allt að 20 milljónir. Umsóknarfrestur rennur út í dag, 11. júlí. Styrkurinn nær til tækja sem ganga að öll leyti fyrir rafmagni eða endurnýjanlegu eldsneyti. Styrkurinn er veittur eftir þyngdarflokkum, allt að 1 milljón króna fyrir hvert tonn tækja sem eru á bilinu 5-16 … Read More

Umframdauðsföll 20% í maí og júní

frettinCovid bóluefni, Innlent, Umframdauðsföll, Þorgeir Eyjólfsson1 Comment

Eftir Þor­geir Eyj­ólfs­son: „Niður­stöður rann­sókna sýna að eft­ir því sem ein­stak­ling­ar þiggja fleiri örvun­ar­bólu­setn­ing­ar er þeim hætt­ara við að fá Covid og leggj­ast inn á spít­ala.“ Eins og meðfylgj­andi súlu­rit ber með sér er hátt hlut­fall um­framdauðsfalla á Íslandi ekki í rén­un en þetta háa hlut­fall skip­ar land­inu í hóp þeirra þjóða á Evr­ópska efna­hags­svæðinu sem flest dauðsföll hafa sam­kvæmt … Read More