Umhverfisráðherra Spánar mætti í einkaþotu á loftslagsráðstefnu en hjólaði síðustu metrana

frettinInnlendarLeave a Comment

Umhverfisráðherra Spánar, Teresa Ribera, mætti á rafmagnshjóli á umhverfisráðstefnu ESB í borginni Valladolid á Spáni í gær. Hún hafði aftur á móti flogið með einkaþotu til borgarinnar og síðan var henni og fylgdarliði ekið í fjögurra limósíu bílalest, bifreiðum sem ganga fyrir eldsneyti. Þegar um 100 metrar voru eftir á ráðstefnustaðinn, stigu ráðherrann og aðstoðarmenn út úr limósíunni og brugðu … Read More

Ómurinn af frelsinu

frettinInnlendarLeave a Comment

Erling Óskar Kristjánsson skrifar: Þrælahald var gert ólöglegt á Vesturlöndum á nítjándu öldinni. Engu að síður hafa aldrei verið fleiri þrælar í heiminum en í dag – um 20 milljónir manna. Þar af eru átta milljón börn. Tvær af þessum átta milljónum barna eru nauðbeygð til þess að athafna sig í kynlífsiðnaðinum! Í Bandaríkjunum eru tugþúsundir barna kynferðislega misnotuð í … Read More

Selenskí játar veikleika

frettinInnlendar1 Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Í tísti segir forseti Úkraínu að óvissa sé veikleiki og vill fá tryggingu fyrir inngöngu landsins í Nató. Tryggð innganga jafngildir aðild sem nánast sjálfkrafa fæli í sér stríð Nató gegn Rússlandi. Ekki er vilji til þess hjá Nató-ríkjum. Fyrir nokkrum vikum átti leiðtogafundur Nató í Vilníus að setja Rússum afarkosti. Hugmyndin var að sókn Úkraínu í Saparosía … Read More