Ögmundur Jónasson skrifar: Áður en ég sný mér að þeim Dwight og Jo sem vísað er til í fyrirsögn langar mig til að segja frá samræðu um Úkraínustríðið. Þátttakendur komu víða að – gott ef ekki úr öllum heimshornum. Margir voru herskáir, ekki síst þeir sem bjuggu fjarri ófriðarbálinu, þeir vildu enga uppgjöf, barist skyldi til síðasta manns gegn innrásarher … Read More
Vísindamenn biðja um meiri hræðsluáróður
Páll Vilhjálmsson skrifar: Nær 100 vísindamenn ítalskir, þarf af einn nóbelsverðlaunahafi, ákalla fjölmiðla að flytja kröftugri áróður fyrir heimsendi af völdum manngerðs veðurfars, segir í viðtengdri frétt. Svo ítalski nóbelsverðlaunahafinn sé strax afgreiddur er þess að geta að nýlega sagði annar nóbelsverðlaunahafi í eðlisfræði, John F. Clauser, að meint fræði um manngert veður séu húmbúkk, gervivísindi. Auðvitað var Clauser úthýst af hamfaraiðnaðinum. Sannleikann … Read More
Af hverju er svona auðvelt að blekkja gáfað fólk?
Eftir Lauru Dodsworth: “Sem lögmál, hef ég komist að því að því gáfaðri sem maður er og því betur menntaður, því auðveldara er að rugla hann í ríminu.” Svo sagði sjónhverfingameistarinn Harry Houdini. Hann sagði það þegar hann deildi við skapara Sherlock Holmes, Sir Arthur Conan Doyle, vegna trúar þess síðarnefnda á miðilsfundi og álfa. Þrátt fyrir að vera bókmenntasnillingur … Read More