Ekkert réttlætir sífelldar árásir á heimilin – fréttatilkynning

frettinHúsnæðismál, InnlentLeave a Comment

Hagsmunasamtök heimilanna fordæma fjórtándu vaxtahækkun Seðlabankans í röð og lýsa yfir áhyggjum af afdrifum heimila sem ekki standa undir sífelldum vaxtahækkunum. Greiðslubyrði húsnæðislána hefur margfaldast og eina „lausn“ margra heimila er að flýja yfir í verðtryggð lán í von um skjól. Verðtryggð lán veita eingöngu tímabundið svikaskjól en það mun hverfa áður en langt um líður og þá munu tugþúsundir … Read More

Píratar og No borders – bandamenn glæpagengjanna

frettinInnlentLeave a Comment

Einar S. Hálfdánarson hæstaréttarlögmaður skrifar: Ég birti grein í síðustu viku um flóttamenn, hælisleitendur og aðra útlendinga. Viðbrögðin hafa verið mikil. Morgunblaðið er sem sé enn mikið lesið! En ástandið er miklu, miklu verra en ég hugði. Útlendir glæpamenn, Sómalir, Palestínumenn og Albanir eru farnir að hóta lögreglumönnum lífláti og fjölskyldum þeirra. „Við getum komist að hvar þú þú átt … Read More

Fréttatilkynning – Stefnuskrá Hagsmunasamtaka heimilanna

frettinInnlentLeave a Comment

Stjórn Hagsmunasamtaka heimilanna hefur samþykkt uppfærða stefnuskrá og vill kynna hana fyrir fjölmiðlum og almenningi.  Stefnuskrá stjórnar Hagsmunasamtaka heimilanna 2023-2024:  Að réttur allra til heimilis sé virtur sem grundvallarmannréttindi, í samræmi við alþjóðlegar skuldbindingar íslenska ríkisins. Að verðtrygging lána til neytenda verði afnumin enda hækkar hún lán, leigu, vaxtastig, vöruverð og framfærslukostnað allra heimila. Að tryggt verði að heimilin geti … Read More