Ísland heimsþorp hælisleitenda

frettinHælisleitendur, Innlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vihjálmsson skrifar: Rúmlega 100 milljónir manna eru flóttamenn í heiminum, skv. Flóttamannahjálp Sameinuðu þjóðanna. Þegar hælisiðnaðurinn fréttir að íslensk stjórnvöld bjóði upp á búsetuúrræði og velferðarþjónustu til frambúðar fyrir ólöglega hælisleitendur verður straumnum beint hingað. Ekki þarf nema örlítið brot af 100 milljónum flóttamanna að koma til Íslands, 0,1 prósent er 100 þúsund, til að hér verði heimsþorp hælisleitenda. Alþjóðlegi hælisiðnaðurinn … Read More

Danmörk bannar transmeðferðir á börnum: 8700% aukning síðan 2014

frettinInnlendarLeave a Comment

Danska læknatímaritið Ugeskrift for Læger, Journal of the Danish Medical Association, hefur staðfest að marktæk breyting hafi orðið í umönnun ungmenna með kynáttunarvanda í Danmörku. Flest ungmenni sem vísað er til miðlægu kynjastofunnar fá ekki lengur uppáskrifuð lyf sem innihalda kynþroskablokkun, hormóna og er skurðaðgerð ekki lengur í boði – í staðinn fá börnin meðferðarráðgjöf og stuðning. Á innan við áratug … Read More

Hinsegin mannréttindi

frettinHinsegin málefni, Innlent, Íris Erlingsdóttir1 Comment

Íris Erlingsdóttir skrifar: “Mannréttindi án mismununar eru ekki sjálfgefin og það hefur þurft að berjast fyrir öllum þeim áföngum sem náðst hafa. Alltaf virðast spretta upp öfl sem líta á mannréttindabaráttu annarra sem ógn við sín eigin réttindi. Það er alvarleg ranghugmynd. Mannréttindi fyrir okkur öll á að vera keppikefli okkar sem samfélags. Það eru grundvallarréttindi hvers einstaklings að vera … Read More