Júlíus K. Valdimarsson skrifar: Þann 24. ágúst sl. var haldinn heimssögulegur fundur BRICS landanna (Brasilíu, Rússlands, Indlands, Kína og Suður Afríku) í Jóhannesarborg í Suður Afríku þar sem 6 ný lönd bættust í hópinn. Þessi nýju lönd eru Sádi-Arabía, Egyptaland, Sameinuðu arabísku furstadæmin, Argentína, Íran og Eþíópía. Lítið hefur sést um þennan fund á meginstraumsfjölmiðlum Vesturlanda og er RÚV og … Read More
Helga Vala, RSK-sakamálin og töfrar þagnarinnar
Páll Vilhjálmsson skrifar: Helga Vala hættir á þingi fyrir Samfylkinguna og opnar lögfræðistofu. „Ég mun taka upp þráðinn í sakamálum, mér finnast þau spennandi og skemmtileg,“ segir þingmaðurinn um skyndilega afsögn sína. Hér er eitthvað málum blandið. Hvernig veit Helga Vala að hún fái vinnu við sakamál? Atvinnuglæpamenn eru með lögmenn á sínum snærum, fylgir starfinu. Ekki bíða þeir eftir lögmennsku þingmanns. … Read More
Helga Vala hrekst af þingi
Björn Bjarnason skrifar: Við öllum sem utan Samfylkingarinnar standa blasir hins vegar að í sex manna þingflokki Samfylkingarinnar hefur Kristrún ýtt tveimur konum til hliðar, Helgu Völu og Oddnýju Harðardóttur. Helga Vala Helgadóttir segir að óvild milli hennar og Kristrúnar Frostadóttur, formanns Samfylkingarinnar, valdi ekki útgöngu hennar úr þinghúsinu. Helga Vala er þannig skapi farin að hún viðurkennir ekki að … Read More