Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Á þessu ári hafa borist margar fréttir um spillingu í Úkraínu. Í upphafi ársins kom í ljós að birgjar hefðu selt hernum vistir og tæki á óeðlilega háu verði og fréttir af misferli ráðamanna þar hafa haldið áfram að berast almenningi og samkvæmt könnun er Ilko Kucheriv Democratic Initiatives Foundation gerði í júlí í sumar töldu 77% … Read More
Við erum á Krossgötum
Eldur Ísidór skrifar: Svokölluð ,,hinsegin“ fræðsla barna og kynfræðsla hefur verið mikið í umræðunni í vikunni sem er að líða. Samtökin sem ég er í forsvari fyrir, Samtökin 22, gerðum okkur ferð upp í Langholtsskóla, eftir að skólastarfi lauk, fimmtudaginn 7. september síðastliðinn. Við höfðum fengið ábendingu um að þar væri fræðsluefni sem miðlaði því til barna og ungmenna að … Read More
Vitundarmótun og vitfirring – lygar stjórnmálamanna og fjölmiðla
Arnar Sverrisson skrifar: „Í stríði er sannleikurinn svo dýrmætur, að ævinlega verður að sveipa hann lygum,“ sagði forsætisráðherra Breta, Winston Leonard Spencer Churchill (1874-1965). „Herra Churchill býr yfir þeirri sérstöku gáfu að ljúga, sakleysinu uppmálaður, og brengla sannleikann, að því marki að umsnúa skelfilegustu ósigrum í dýrlega sigra,“ sagði Adolf Hitler (1889-1945) og hitti naglann á höfuðið. ”Það má einu … Read More
- Page 1 of 2
- 1
- 2