Rumble slær til baka í máli Russel Brand: munu ekki taka þátt í slaufunarmenningu

frettinInnlendar1 Comment

Sjálfstæði myndbandsvettvangurinn Rumble ætlar ekki að verða við beiðni breskra þingmanna um að banna reikning grínistans Russel Brand. Rumble fordæmir þingmennina fyrir að reyna hafa áhrif á frjálsa og opna umræðu.  Brand er með 1.4 milljónir fylgjenda á vettvangnum. Rumble var upphaflega stofnað sem andsvar gegn ritskoðun og þöggun á samskiptamiðlum og YouTube, en þessir miðlar hafa ítrekað misnotað sér stærð … Read More

Svandís notar opinbert fé í flokkspólitískum tilgangi

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson1 Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Svandís Svavars­dótt­ir mat­vælaráðherra keypti könnun hjá Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands til að sýna fram á að almenningur teldi spillingu í sjávarútvegi. Tilfallandi fjallaði um málið í sumar: Spilltir fjölmiðlar, með RÚV í fararbroddi, hafa samfellt í áratug hamrað á spillingu í sjávarútvegi. Seðlabankamálið, Namibíumálið, Sjólamálið og skæruliðadeildin eru stikkorð í raðfréttalygi RÚV og samstarfsmiðla frá 2012. Skálduð spilling er … Read More

Að taka vel á móti flóttafólki

frettinInnlent1 Comment

Einar G. Harðarson skrifar: Þó tilgangur þess að leyfa öllu flóttafólki að koma til lands sé góður og göfugur, kann að koma í ljós að farið var geyst í góðmenskunni og hún snúist upp í andhverfu sína.  Eins og gerst hefur t.d. í Svíþjóð, Ítalíu, Grikklandi og víðar. Fyrrum forsetaframbjóðandi í Tyrklandi vildi reka ólöglega innflutta og flóttamenn úr landi. … Read More