Róbert Haraldsson skrifar: Kæra Ríkisstjórn Íslands, Ég sem íslenskur ríkisborgari hef áhuga á að reyna að fá svör við nokkrum spurningum fyrir sjálfan mig og örugglega margra annarra Íslendinga sem bera hag af og ánægju af, að hér á landi gangi villtur lax óáreittur upp í fallegu árnar okkar. Nú hefur Ísland í gegnum árin verið að hreykja sér af hinum ýmsu verkefnum … Read More
Af baráttu almennings gegn hinni mjög svo rótgrónu spillingu í Úkraínu
Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Á þessu ári hafa borist margar fréttir um spillingu í Úkraínu. Í upphafi ársins kom í ljós að birgjar hefðu selt hernum vistir og tæki á óeðlilega háu verði og fréttir af misferli ráðamanna þar hafa haldið áfram að berast almenningi og samkvæmt könnun er Ilko Kucheriv Democratic Initiatives Foundation gerði í júlí í sumar töldu 77% … Read More
Við erum á Krossgötum
Eldur Ísidór skrifar: Svokölluð ,,hinsegin“ fræðsla barna og kynfræðsla hefur verið mikið í umræðunni í vikunni sem er að líða. Samtökin sem ég er í forsvari fyrir, Samtökin 22, gerðum okkur ferð upp í Langholtsskóla, eftir að skólastarfi lauk, fimmtudaginn 7. september síðastliðinn. Við höfðum fengið ábendingu um að þar væri fræðsluefni sem miðlaði því til barna og ungmenna að … Read More