Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: ,,Sænskur leikstjóri hefur afhjúpað ,,iðnað“ sem setur efnahagslega hagsmuni ofar heilsu unga fólksins. Í Bandaríkjunum hefur óvissa um kynvitund skapað alveg nýjan lækningaiðnað og maður veltir fyrir sér hvort hann sé á leiðinni til Evrópu og Svíþjóðar. Hvað veldur þessari gífurlegu aukningu í kynama, það vill segja að einhver haldi því fram að hann sé fæddur … Read More
Miðflokkurinn stærri en Framsókn – Samfylking stopp
Páll Vilhjálmsson skrifar: Miðflokkurinn er kominn upp í tæp níu prósent en fær Framsókn hálft áttunda prósent í nýrri mælingu Gallup, sem ekki fer hátt. Nokkur tíðindi atarna, ásamt þeim að sókn Samfylkingar stöðvast við 28 prósentin. Mælingin var tekin, að vísu, svo það sé sagt, áður en Helga Vala hrökk frá borði. Vendingar stjórnmálanna síðustu vikurnar eru þær helstar … Read More
Undarlegt og ámælisvert að geta ekki tekið þátt þjóðfélagsumræðu án þess að þau séu persónugerð
„Ég hef um langt árabil skrifað greinar um þjóðfélagsmál og birt á opinberum vettvangi. Þar hef ég oftast birt sjónarmið sem byggjast á lífsskoðun minni. Hún felst ekki síst í því að allir eigi að njóta ríkulegs frelsis í eigin lífi en bera fulla ábyrgð á því sem þeir segja og gera.“ Þetta segir Jón Steinar Gunnlaugsson, fv. hæstaréttardómari, í … Read More