Björn Bjarnason skrifar: Við öllum sem utan Samfylkingarinnar standa blasir hins vegar að í sex manna þingflokki Samfylkingarinnar hefur Kristrún ýtt tveimur konum til hliðar, Helgu Völu og Oddnýju Harðardóttur. Helga Vala Helgadóttir segir að óvild milli hennar og Kristrúnar Frostadóttur, formanns Samfylkingarinnar, valdi ekki útgöngu hennar úr þinghúsinu. Helga Vala er þannig skapi farin að hún viðurkennir ekki að … Read More
þjóðarpúls Gallup: Miðflokkurinn orðinn stærri en Framsóknarflokkurinn
Samkvæmt nýjum þjóðarpúlsi Gallup er Miðflokkurinn orðinn stærri en Framsóknarflokkurinn. Miðflokkurinn mælist nú með 8,7% fylgi á meðan fylgi Framsóknar minnkar dag frá degi, líkt og á við um alla þrjá flokkana sem skipa núverandi ríkisstjórn og mælist hann nú með 8,2.%. Þá bætir Flokkur fólksins einnig við sig fylgi frá síðasta þjóðarpúlsi og mælist nú 6.3%. Aðrir flokkar standa … Read More
RÚV í þjónustu imba
Páll Vilhjálmsson skrifar: Óopinbert samfélag imba þrífst hér á landi með RÚV sem bakhjarl. Reglulega er efnt til samkeppni um heimskulegustu röksemdina fyrir álitamáli. RÚV birtir rök fáránleikans án athugasemda. Katrín Oddsdóttir er fremst meðal jafningja í yfirstandandi samkeppni um vitgrennstu rökin fyrir hvalveiðibanni. RÚV birti eftirfarandi djúphugsun Katrínar. Og nú þurfa flokkar, og ég nefni sérstaklega Sjálfstæðisflokkinn, að líta í spegil og … Read More