Fjölmiðlamaðurinn Sölvi Tryggvason, sem heldur úti hlaðvarpinu Podcast með Sölva Tryggva, hefur setið við skriftir síðustu mánuði. Á miðvikudaginn kemur út bókin Skuggar en hún segir frá örlagaríkum tímum í lífi Sölva, þar sem hann var ranglega bendlaður við svívirðilegan glæp. Bókin er saga falls, útskúfunar, upprisu og uppgjörs. Um bókina: „Skuggar segir frá örlagaríkum tímum í lífi Sölva Tryggvasonar. Ósönn … Read More
83 kennarar taka vúdú fram yfir vísindi
Páll Vilhjálmsson skrifar: Alþjóðadagkennara fimmtudaginn sl. gengu 83 kennarar á Norðurlandi í þjónustu lífsskoðunarfélagsins Samtakanna 78 og losuðu sig við kennara sem ekki skrifaði undir þá skoðun að sum börn séu í röngum líkama. Kennarinn, Helga Dögg Sverrisdóttir, talar fyrir vísindum og viðurkenndri þekkingu. Samtökin 78 og fylgismenn eru iðkendur vúdú-fræða. Helga Dögg var í fyrra kjörinn formaður Bandalags kennara á Norðausturlandi, … Read More
- Page 2 of 2
- 1
- 2