Geir Ágústsson skrifar: Áður en lengra en haldið vil ég taka fram að ég sé enga ástæðu fyrir karlmenn til að fara í sérstakt verkfall til að minna á mikilvægi starfa sinna. Karlmenn eru í yfirgnæfandi meirihluta starfa sem slíta upp líkama og sál – iðnaðarmanna, verkamanna og þar fram eftir götunum – og þakka ég daglega fyrir krafta þeirra, … Read More
Tíu ára börn geta valið á milli fimm „kynjavalkosta”
Gústaf Skúlason skrifar: Í heilsukönnun sem gerð var í Västra Götalandi fyrir tíu ára börn eru fimm valkostir varðandi kyn barnsins. Hefur það vakið mikla gagnrýni foreldra sem telja, að það valdi ruglingi hjá börnunum. Västra Götaland hefur gert heilsukönnun hjá nemendum fjórða bekkjar, þar sem þeir voru látnir svara því, hvers kyns þeir telji sig vera undir yfirskriftinni „Líkamsskynjun … Read More