Gústaf Skúlason skrifar: Á mánudag sýndu Ísraelar 200 erlendum blaðamönnum 43 mínútna myndskeið með þeim átakanlegu glæpum sem villimenn Hamas frömdu í árásinni á suðurhluta Ísraels þann 7. október, þegar þeir slátruðu meira en 1.400 manns. Sum myndbandanna höfðu ekki verið gerð opinber áður. Lesendur eru varaðir við óhugnanlegum lýsingum hér að neðan. We are witnessing a Holocaust denial-like phenomenon … Read More
Hefur ESB séð Hamas fyrir efni í eldflaugar sínar?
Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Hinn 10. október síðastliðinn birtist í Telegraph grein um að Evrópusambandið haldi áfram að fjármagna vatnsleiðslur til Gaza, jafnvel þótt Hamasliðar stæri sig af því að grafa vatnsleiðslur upp og nota þær í eldflaugar sem er skotið á almenna borgara í Ísrael, gjarnan bændur á samyrkjubúunum sem eru nálægt Gaza. Í grein Telegraph segir að ESB hafi … Read More
Soros fækkar áróðursskrifstofum og segir upp 40% af starfsfólki
Gústaf Skúlason: George Soros er að draga sig út úr alþjóðastofnunum sínum og næsta kynslóð Soros tekur við en það er sonurinn Alex sem er að sögn mun róttækari en faðir sinn. Hinn 37 ára gamli Alex Soros er þekktur fyrir ofur-frjálshyggju. Hann hefur heitið því að útfæra enn frekar áhugamál föðursins varðandi kosningarétt, rétt til fóstureyðinga og jafnrétti kynjanna. … Read More