Stofnar nýjan „vinstri flokk“ skynseminnar í Þýskalandi

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Refsiaðgerðir gegn Rússum, veruleikablind loftslagsstefna, vopn til að skapa frið og stjórnlaus innflytjendamál eru ekki lengur sjálfbær. „Skynsemin” verður að snúa aftur til baka í stjórnmálin, segir vinstri stjórnmálakonan Sarah Wagenknecht, sem núna stofnar nýjan stjórnmálaflokk í Þýskalandi. „Ef ekkert breytist verður ekki hægt að þekkja Þýskaland eftir tíu ár,” segir Wagenknecht. Flokkurinn ætlar að safna saman … Read More

73% Rússa styðja Úkraínustríðið

frettinErlent, Páll Vilhjálmsson, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Eftir 20 mánaða stríð í Úkraínu og mannfall sem hleypur á tugum þúsunda styðja fleiri en sjö af hverjum Rússum stríðsreksturinn, samkvæmt óháðri skoðanakönnun. Niðurstaðan gengur þvert á frásagnir vestrænna meginstraumsfjölmiðla sem draga upp þá mynd af rússneskum almenningi að hann sé mótfallinn stríðinu sem hófst í febrúar 2022. Þýska útgáfan Die Welt segir frá könnuninni sem gerð … Read More

Sigmundur Ernir breytir ekki sögunni

frettinBjörn Bjarnason, InnlentLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Kenning ritstjórans fyrrverandi um að stjórnmálamenn vilji „veika fjölmiðla“ er sett í fyrirsögn samtalsins. Þetta er léleg afsökun fyrir niðurlagningu Fréttablaðsins undir ritstjórn Sigmundar Ernis. Nú er kynnt til sögunnar hraðsoðin bók eftir Sigmund Erni Rúnarsson, síðasta ritstjóra Fréttablaðsins sem lagði upp laupana 31. mars 2023. Í Morgunblaðinu segir í dag að í bókinni segi höfundurinn frá … Read More