Voðaverk Hamas í Ísrael gætu valdið viðhorfsbreytingu

frettinErlent, Ingibjörg GísladóttirLeave a Comment

Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Áratugum saman hafa um 70% bandarískra gyðinga kosið demókrata; stutt fjölmenningu, opin landamæri og stuðning við minnihlutahópa, þar með talinn Regnbogahópinn, og alla þá er teljast kúgaðir og undirokaðir með réttu eða röngu en nú virðist komið bakslag. Kissinger skiptir um skoðun Í viðtali við Politico sagði Henry Kissinger að of margir útlendingar frá framandi menningarheimum sem … Read More

Heimsslit, Ísrael og Úkraína

frettinErlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Ótti við kjarnorkustríð gerði vart við sig er tvísýnt var um framgang sléttustríðsins í Garðaríki. Sagt var að Pútín forseti Rússlands kynni að beita kjarnorkuvopnum færi hann halloka í Úkraínu. Vestrið tók slaginn engu að síður. Eftir fjöldamorð Hamas á gyðingum og svar Ísraelshers var ekki rætt um heimsslit. Áhyggjur beindust norðurlandamærum Ísraels, hvort skjólstæðingar klerkanna í Íran kynnu að opna nýja víglínu. … Read More

Suzanne Somers er látin 76 ára að aldri

frettinErlent, Fræga fólkiðLeave a Comment

Leikkonan Suzanne Somers er látin 76 ára að aldri. Somers er þekktust fyrir hlutverk sín í Three’s Company og Step by Step. Somers lést á sunnudagsmorgun, staðfestir Peoples Magazine. Hún hefði orðið 77 ára í gær daginn eftir andlátið. Suzanne Somers lést friðsamlega á heimili sínu snemma morguns 15. október. Hún glímdi við brjóstakrabbamein í meira en 23 ár“ skrifaði … Read More